Skilmálar


Pantanir og afhendingartími:
Kaupandi fær alltaf sendan staðfestingarpóst um kaup sín í netverslun.
Við afgreiðum pantanir sem berast  í gegum vefverslun  innan sólarhrings frá pöntun.

Verð á vöru og sendingarkostnaður: 
Öll verð í vefverslun eru með inniföldum 24% vaski en sendingarkostnaður bætist síðan við áður en greiðsla fer fram.
Við sendum allar vörur með Íslandspósti beint heim að dyrum.
Sendingarkostnaðu er kr. 750.-

Greiðsluleiðir:
Við tökum við öllum almennum greiðslukortum.
Þú greiðir fyrir vöruna í gegnum örugga greiðslugátt Borgunar.

Að  skipta og skila vöru:
Við tökum alltaf við vörum séu þær enn til í sölu hjá okkur og skiptum við viðkomandi, enginn tímatakmörk eru á því.
Varan verður að vera í umbúðunum og eins og ný.Kaupandi þarf að borga sendingarkostnað til okkar og til baka.
Við endurgreiðum eingöngu ef um gallaða vöru er að ræða.

Gölluð vara:
Sé vara gölluð er viðskiptavinum boðið ný vara í staðinn og greiðum við allan sendingarkostnað sem um ræðir. Eða endurgreiðum ef þess er krafist.