Falleg og einstaklega vönduð viskastykki úr hör og bómull. Framleitt í Finnlandi fyrir islensk.is
Stærð 48 x 70 cm. Bómullarhanki að ofan.
Um munstrið segir hönnuðurinn Guðbjörg Ringsted: Í þetta munstur er sótt innblástur í þjóðbúningamunstur í íslenska kvenbúningnum.
Þar vefja sig blóm og lauf um pilsfalda og brjóst og lífga upp á búninginn.