FRÁ ÞJÓÐARARFI TIL HÖNNUNAR

HVER HLUTUR Á SÉR SÖGU

Vörulínur

FLESTUM OKKAR VÖRUM FYLGJA UPPLÝSINGAR Á FIMM TÚNGUMÁLUM

ÍSLENSKI HESTURINN

Íslenski hesturinn er smávaxinn, sterkbyggður, þrautseigur og býr yfir fimm gangtegundum. Hann hefur þróast frá þeim hestum sem fluttir voru hingað á landnámstímum og ekki blandast við önnur hestakyn. Íslenski hesturinn hefur löngum verið kallaður þarfasti þjóninn enda gegndi hann lykilhlutverki sem atvinnu- og samgöngutæki allt þar til vélknúin farartæki urðu almenn eign.

EF VERSLAÐ ER FYRIR 10.000 kr EÐA MEIRA GREIÐUM VIÐ SENDINGARKOSTNAÐ INNANLANDS

Skandinavísk hönnun

Við erum stolt af okkar hönnun en bjóðum nú einnig sérvaldar skandinavískar gæðavörur frá öðrum hönnuðum.