Skilmálar
Allar vörur sem birtast hér á síðunni eru varðar með höfundarétti hönnuða og nytjaleyfi fyrirtækisins og má ekki með neinum hætti afrita né nýta á neinn annan hátt, samanber lögum um höfundarétt. Vörumerkið er einnig skráð og má með engum hætti nota nema með leyfi fyrirtækisins.

Pantanir
Við hjá Íslensk tökum við pöntun þegar greiðsla hefur borist. Um leið og greiðsla berst er kaupanda send staðfesting í tölvupósti.

Afhendingartími
Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar eftir að pöntun berst og greiðsla hefur átt sér stað. Varan er send á næsta pósthús með Íslandspósti,.

Sendingarkostnaður
Sendingarkostnaður bætist við pöntun áður en greiðsla fer fram. Sendingarkostnaður fellur niður ef verslað er fyrir 10.000 kr. eða meira.

Verð
24% virðisaukaskattur er innifalinn í verði vörunnar.
Ef varan en ekki til á lager látum við þig vita og endurgreiðum hafi greiðsla farið fram.

Skilafrestur og endurgreiðsluréttur
Vörum sem eru pantaðar af netinu er hægt að skila innan 14 daga og fá endurgreiðslu. Skilyrði er að varan sé óskemmd í upprunalegum umbúðum. Sendingarkostnaður er ekki endurgreiddur.
Viðskiptavinir bera kostnað af því að skila vöru.

Greiðslur
Boðið upp á greiðslur í gegn um netposa í vefverslun.

Gölluð vara:
Sé vara gölluð er viðskiptavinum boðið ný vara í staðinn og greiðum við allan sendingarkostnað sem um ræðir. Eða endurgreiðum ef þess er krafist.

Annað
Við heitum fullum trúnaði við viðskiptavini okkar og afhendum ekki upplýsingar til þriðja aðila.

Hafa samband
Hægt era að hafa samband við okkur beint á netfangið islensk(hjá)islensk.is