PakkhúsIÐ

Smásalan okkar er staðsett í Pakkhúsinu sem er bakhús við strandgötu 43

Húsið er heillandi og skemmitlegt að heimsækja. Þar er varðveitt mikil saga en húsið er 100 ára gamalt og nánast óbreytt frá upphafi. Húsin að Strandgötu 43 hafa alltaf verið í eigu sömu fjölskyldunnar.

Í Pakkhúsinu seljum við einnig aðrar hönnunarvörum frá innlendum og erlendum aðilum.

ath. Ekki fást allar vörur Pakkhússins í vefverslun

Opið eftir samkomulagi. Alltaf opið í vefverslun

Tökum á móti hópum

Hægt er að óska eftir opnun í síma 896 4341