LAUF

LAUF – þetta munstur sækir innblástur í laufabrauðið en að þessu sinni er farin óhefðbundin leið þar sem tekið er út grunnformið sem allt byggist á í laufabrauðsskurðinu og unnið með það. Einnig var haft í huga að geometrísk form hafa verið vinsæl í vörum fyrir heimilið undanfarin ár.

is_ISÍslenska