ÍSLAND

Á Íslandi eru mörk tveggja heimsálfa því landið liggur á mörkum Norður-Ameríkuflekans og Evrasíuflekans. Landið er stundum nefnt land elds og ísa og er það réttnefndi því þar er bæði að finna virk eldfjöll og mikla jökla. Fleiri andstæður er að finna í íslenskri náttúru svo sem grösuga dali og víðfeðmar auðnir, þrönga firði og víðáttumiklar sléttur, háa fossa og stór stöðuvötn.

is_ISÍslenska