Fyrrirtækið Íslensk.is sérhæfir sig í sölu á íslenskri og skandinavískri hönnun. Einnig seljum við á vefsíðunni okkar og í Pakkhúsinu við Strandgötu 43 á Akureyri eitt og annað sem okkur finnst fallegt og skemmtilegt.

 

Aðalhönnuður og hugmyndasmiður vörulínanna er Hugrún Ívarsdóttir útstillingahönnuður.

 

Hugrún er Akureyringur, menntuð í útstillingahönnun frá Dupont Danmarks Dekoratørfagskole í Kaupmannahöfn. 

Hún er sjálfstætt starfandi hönnuður og starfar jöfnum höndum við útstillingar og eigin verkefni.