Silki er náttúrulegt efni sem einkennist af mjúkri áferð og léttleika. Silki hefur mildan gljáa sem hentar bæði hversdags og sparifatnaði. Vörurnar okkar eru úr 100% Mulberry silki.