LUNDI

Lundinn eða prófasturinn, vekur athygli hvar sem hann kemur fyrir sitt skrautlega nef og virðulega fas. Hann er svartur á bakinu, með hvíta bringu og grár í kringum augun. Aðalsmerki hans, nefið, er alsett rauðum, bláum og gulum röndum og eftir því sem fuglinn eldist, stækkar það og röndunum fjölgar.

is_ISÍslenska