MYNSTUR

MYNSTUR – úr sjónabók. Mynstur eða skraut er ævafornt. Á undan ritlistinn komu mynstur og voru þau notuð til að fullkomna verk og undirstrika merkingu þeirra. Frummyndir þessara mynstra liggja djúpt í heimsmenningunni en í dag er eingöngu litið á munstur sem skraut. Hin Íslenska sjónabók inniheldur mynstur gerð eftir gömlum sjónabókum/handritum frá 17. 18. og 19. öld og varðveitt eru í þjóðminjasafni Íslands. Þau munstur voru og eru enn notuð í útsaum, vefnað og til ýmissa hannyrða.

is_ISÍslenska